Starfsfólk Summu Rekstrarfélag hf.

<strong>Sigurgeir Tryggvason</strong>
Sigurgeir TryggvasonFramkvæmdastjóri
Sigurgeir er með þrjár meistaragráður; í stjórnun fjölþjóðlegra fyrirtækja frá Thunderbird, School of Global Management, MBA frá W.P. Carey, Arizona State Univiersty og í raforkuverkfræði frá háskólanum í Karlsruhe (TU).
sigurgeir@summa.is
+354 515-1554/842-1554

Sjá meira um Sigurgeir.
<strong>dr. Haraldur Óskar Haraldsson</strong>
dr. Haraldur Óskar HaraldssonForstöðumaður sjóðastýringar
Haraldur Óskar er með doktorsgráðu í orkuverkfræði frá Konunglega Tækniháskólanum í Stokkhólmi sem hann varði 2000, M.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og próf í verðbréfamiðlun.

oskar@summa.is
+354 515-1551/842-1551

Sjá meira um Óskar.
<strong>dr. Hrafnkell Kárason</strong>
dr. Hrafnkell KárasonForstöðumaður megindargreiningar
Hrafnkell er með doktorspróf í jarðeðlisfræði frá MIT. Hann hefur víðtæka reynslu af störfum úr fjármálageiranum og þá helst af verkefnum tengdum áhættustýringu.

hrafnkell@summa.is
+354 515-1555/842-1555

Sjá meira um Hrafnkel.
<strong>Ómar Örn Tryggvason</strong>
Ómar Örn TryggvasonForstöðumaður sértækra fjárfestinga
Ómar byrjaði starfsferil sinn sem sérfræðingur á peningamálasviði hjá SÍ árið 1995. 1997 hóf hann störf sem forstöðumaður eigin viðskipta hjá Íslandsbanka og hefur starfað í fjármálageiranum síðan

omar@summa.is
+354 515-1553/842-1553

Sjá meira um Ómar.